Hringapúðar

Brúðarslör.is býður uppá nokkrar gerðir hringapúða. Hægt er að fá hringapúðana saumaða úr möttu satíni, en einnig endurnýtum við efni úr gömlum flíkum t.d. úr hör. Hægt er að fá margar gerðir af köntum á hringapúðana t.d. blúndukant eða perlukant.

Hægt er að fá suma hringapúðana sérmerkta með nafni og dagsetningu.

Sýnir allar 15 niðurstöðurnar