Mantilla

Mantilla er órykkt hringlaga slör oftast með blundukanti. Það er ættað frá Spáni eða spænskumælandi löndum og ber keim af arfleifð þeirra.

Til að gefa Mantilla meiri lyftingu er hægt það rykja það aðeins í miðju og svipar það þá til venjulegu tvöföldu slöranna en er síðara í köntunum.

Mantilla er venjulega með þvermál 72″ eða 185 cm hið styttsta og allt upp í 108″ eða 275 cm.

[tcp_list id=“mantilla“]