Brúðarslör tvöfalt m/bugðum

11.500 kr.15.500 kr.

Tvöfalt brúðarslör með bugðum eða skeljakanti er tignarlegt slör með grönnum pensilkanti sem leggur áherslu á skeljasniðið í kantinum.

Hreinsa
Vörunúmer: Á ekki við Flokkar: ,

Lýsing

Slörin eru öll sérsaumuð og því ekki til á lager, það tekur um 6-8 vikur að afgreiða slör.

Þau eru saumuð úr úrvals efni og er á því svolítill glans sem gerir þau mjög falleg og ólík innfluttum slörum.

Boðið er uppá þrjá liti en þeir eru:

Hvítur: fer einkar vel með hvítum kjólum.

Demantshvítur: hentar bæði með hvítum og ljóskremuðum kjólum.

Kremaður (ivory): hentar með kremuðum kjólum og koníakslitum kjólum.

 

Stutt slör eru í síddinni 65 cm (25″) til 90 cm (36″).

Síð slör eru frá því að vera 135 cm eða 54″  síð upp í  275 cm eða 108″ síð.

Styttri slörin eru 185 cm eða 72″ breið, en síðari slörin eru 275 cm eða 108″ breið.

Nánar um sídd slöra:

Shoulder Length Veil  : 65 cm eða 25″
Elbow Veil  : 75 cm eða 30″
Petite Fingertip Veil : 90 cm eða 36″
Waltz Veil : 135 cm eða 54″
Flor Length Veil : 175 cm eða 70″
Chapel Veil : 225 cm eða 88″
Cathedral Veil : 275 cm eða 108″

Frekari upplýsingar

Kantar á slöri

Pensil – samlitur efni, Pensil – gull, Pensil – silfur