Uncategorized Uppfærslu á heimasíðu lokið by brudarslor|Published 19. júlí, 2014 Jæja nú hefur ný heimasíða Brúðarslör.is litið dagsins ljós, nú er hægt að panta beint í gegnum síðuna þá vöru sem verið er að skoða. Ennþá geta leynst einhverjir hnökrar á síðunni en þeir verða lagaðir jafn óðum. Takk fyrir móttökurnar kv Ella Jóna
Published 8. júní, 2016 Sumar 2016 Nú er sumarið komið með þessari líka blíðunni. Kjörinn tími fyrir drauma brúðkaupið. Vegna uppfærslu á heimasíðunni þurfti að breyta útliti hennar. Nú […]
Published 30. júlí, 2015 Brúðartímabilið 2015 Það hefur verið nokkuð annasamt í sumar og hafa pantanir borist í meira mæli með skömmum fyrirvara. Það er bara gaman að geta […]
Published 11. júlí, 2016 Vinsælasta slörið í gegnum tíðina Vinsælasta slörið i gegnum tíðina hefur verið slör með skeljakanti lítið og nett slör annaðhvort 65/75 cm sítt eða 75/90 cm sítt […]
Published 20. júní, 2012 Nýjir kantar á hringapúða Var að setja inn nýja kanta á hringapúða, einnig tvíburapúða með fléttukanti